TITLAR OG STAÐSETNINGAR

Titlar og staðsetningar

DALIR OG HÓLAR 2014

Bjarki Bragason
STAÐARHÓLL:
Án titils (héðan)
Ljósmyndir, ýmsar stærðir, 2014

FREMRI FAGRIDALUR:
Án titils (hér um)
Hljóðverk, 2014

ÓLAFSDALUR
Án titils (Ólafsdalur)
Ljósmyndir, ýmsar stærðir, 2014

Eygló Harðardóttir

Ólafsdalur

Málverk og skúlptúr
#1.Verkin eru unnin með „sjón” Borgu vinnukonu í Ólafsdal í huga – Borga varð nærri blind á efri árum en sá þó margt og inn í hulda heima.
Þrívítt málverk
#2. Verkið er unnið á Bersatungu undir áhrifum frá lestri ljóða Steins Steinarrs.
Akrýllitur, pappír, tré, gler, silfurberg, speglaplast og ljósafilter (brushed silk)
2014

Grettislaug

„Baksundsveifur”
Akrýllitur á plastefni
2014

Skarðsstöð

„Málverk fyrir Skarðsstöð”
Gler, akrýllitu á pappír og tré, snúningsás úr vindmæli
2014
Tumi Magnússon

Ólafsdalur

Stakkaskipti / Roll
2014
videó

Króksfjarðarnes

Akstur 3 / Traffic 3
2014
Videó
Gerd Tinglum
Byggðarsafnið að Laugum

“Um verk”
1983 – 2014
Pcv málning með jarðefnum á striga, fundið efni/handavinna, blandað efni
1. Brennt jarðefni og útsaumur
2. Grænt jarðefni og útsaumur.
3. Brennt jarðefni ( Umber) og útsaumur
4. Brennt jarðefni (Sienna) og útsaumur

Museum at Laugar,

Works from the Series   “About Work” 1983-2014
Pvc paint with earth pigments on canvas,   found embroidery, various materials.

1. Burnt Earth and Embroidery , 59 x 41 cm / 23 x 35 cm (exhibition space needed ca 65 x 80 cm)
2. Green Earth and Embroidery,   58 x 44 cm/ 29 x 41 cm (exhibition space needed ca 65 x 85 cm)
3. Burnt Umber and Embroidery,   72 x 34 cm /28 x 38 cm( exhibition space needed ca 80 x 80 cm)
4. Burnt Sienna and Embroidery, 49 x 48 cm/ 30 x 21 cm (exhibition space needed ca 55 x 75 cm)

Ólafsdalur:

“Um breytingar”
2014
Akrýl litur á pappír

The work for Olavsdalur :

( One part on the table and one under the table)

Title ” About Change” 2014, Acrylic paint on paper, 33,5 x 25,5 x 4 cm

/changable size Acrylic paint on paper

Ytri Fagridalur:

Sættir
20005 – 2014
Myndband

The work at Fagridalur:
Title: Reconciliation, 2005-2014, Video projection, loop

Logi Bjarnason

Reykhólar:

“Alda um aldir alda” Skúlptúr, viður og blek, 170x120x80cm

Staðarhóll:

“Galdur” Innsetning, teikningar og litlir skúlptúrar

Ytri Fagridalur:

“Ljósvakningur” Innsetning, ljós í gömlum bíl, Í hlöðunni inn í gamla jagúarnum

Ólafsdalur:

“Vaggað um aldir alda” Innsetning, pappírsbátar á korti í sýningarkassanum í Ólafsdal